Skimun fyrir krabbamein í brjóstum og leghálsi færist frá Krabbameinsfélaginu

Öll skimun fyrir krabbamein í brjóstum og leghálsi færist frá Krabbameinsfélaginu í árslok 2020. Forstjóri heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins telur að það sé til bóta að færa skimunina í nærumhverfið í þeim tilgangi að fá sem flestar konur í skimun.

20
02:10

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.