Samþykktu tillöguna einróma

Fulltrúar á Landsfundi Vinstri grænna komu sér saman um breytingartillögu sem lögð var fram við afgreiðslu á ályktun um ríkisstjórnarsamstarfið. Fyrir fundinum lá ályktun um að stjórnarsamstarfinu yrði slitið en fundurinn samþykkti einróma breytingu á tillögunni sem hljóðar á þann veg að stjórnarsamstarfið sé á enda og að æskilegt sé að ganga til kosninga með vorinu.

33
00:51

Vinsælt í flokknum Fréttir