32 ný innanlandssmit

32 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Sautján þeirra sem greindust voru í sóttkví við greiningu. Þetta kemur fram í uppfærðum tölum á vefnum covid.is.

2
00:33

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.