Leikdagur í Izmir: Sálfræðihernaður Tyrkja

Stefán Árni Pálsson, Guðmundur Benediktsson og Kjartan Henry Finnbogason eru staddir í Izmir hvar Ísland mætir Tyrkjum í Þjóðadeildinni í kvöld. Þeir hituðu upp fyrir leik kvöldsins í sólinni í Izmir.

1201
13:36

Næst í spilun: Landslið karla í fótbolta

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta