Veitingastaðir, knæpur og kvikmyndahús opnuðu á ný í Englandi
Veitingastaðir, knæpur og kvikmyndahús opnuðu á ný í Englandi í dag eftir þriggja mánaða lokun vegna kórónuveirutakmarkana. Ráðamenn á Bretlandi segja löndum sínum að fara að engu óðslega, enda sé þessi rýmkun samkomutakmarkana ekki hættulaus.