Fimm greindust með kórónuveiruna við landamæraskimun í gær

Fimm greindust með kórónuveiruna við landamæraskimun í gær. Stór mannamót fara fram um helgina og þurfti lögregla að hafa afskipti af fótboltamóti á Akureyri þar sem gestir virtu ekki hólfaskiptingu.

3
02:05

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.