Lygilegt hjá Luton
Luton Town komst í gær í ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn í sögu félagsins. Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson er á meðal stuðningsmanna liðsins hér á landi og var staddur á Wembley í gær þegar leikurinn fór fram. Ótrúlegur uppgangur hefur verið á liðinu síðustu ár.