Trump neitar að lofa friðsamlegum valdaskiptum

Donald Trump Bandaríkjaforseti neitaði í gær að lofa friðsamlegum valdaskiptum, fari svo að hann tapi í forsetakosningunum í nóvember eins og kannanir benda til að sé líklegt.

11
00:33

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.