Fjöldamótmæli fóru fram víðs vegar um Bandaríkin í nótt

Fjöldamótmæli fóru fram víðs vegar um Bandaríkin í nótt eftir að ljóst varð að lögreglumennirnir sem skutu til bana Breonnu Taylor, 26 ára gamlan svartan sjúkrahússtarfsmann, yrðu ekki ákærðir fyrir morð.

13
01:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.