Körfuboltakvöld: Fagnaðarlæti Fjölnis eftir að fyrsti titillinn kom í hús

Fjölnir er deildarmeistari Subway-deildar kvenna í körfubolta. Um er að ræða fyrsta titil félagins í boltagrein. Farið var yfir fagnaðarlætin og frammistöðu Fjölnis í vetur í Körfuboltakvöldi að leik loknum.

459
02:19

Vinsælt í flokknum Körfuboltakvöld

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.