Fá bætur vegna illrar meðferðar í æsku

Hátt í tólfhundruð einstaklingar fá um þrjá milljarða króna í sanngirnisbætur frá ríkinu vegna ofbeldis og illrar meðferðar í barnæsku meðan þeir dvöldu á ellefu heimilinum eða stofnunum sem voru reknar af hinu opinbera á síðustu öld. Um tvö hundruð manns fá hæstu bætur. Verkefnisstjóri segir dæmi um gróft ofbeldi og að eftirliti hafi verið afar ábótavant.

37
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.