Ómar Úlfur - Guðjón Valur blastar Xinu á æfingum hjá Gummersbach.

Guðjón Valur var á línunni frá Þýskalandi. Hann ræddi þjálfarastarfið hjá Gummersbach, íslenska landsliðið auðvitað og muninn á því að vera leikmaður eða þjálfari. Hann svaraði sömuleiðis spurningunni hvort að hann muni mögulega þjálfa landsliðið einn daginn.

217

Vinsælt í flokknum Ómar Úlfur

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.