Ísland í dag - Helga kennir Völu Matt að gera geggjað súrdeigsbrauð

Allir virðast vera sjúkir í súrdegisbrauð og pizzur í dag bæði hér heima og erlendis. Í þætti kvöldsins heimsækir Vala Matt kokkinn Helgu Gabríelu bæði heim til hennar og á Klambra bistro þar sem hún er yfirkokkur en Helga ætla að kenna henni og okkur öllum að gera geggjað súrdeigsbrauð.

13589
10:51

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.