Urðu úti í óveðrinu

Bráðabirgðaniðurstaða krufningar á líkum tveggja kínverskra ferðamanna sem fundust á Sólheimasandi sextánda janúar síðastliðinn bendir til þess að þau hafi orðið úti í óveðri sem gekk yfir dagana á undan.

13
00:22

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.