Sautján látin af völdum Wuham-veirunnar

Sautján eru látin af völdum nýs afbrigðis kórónaveiru sem greindist fyrst í kínversku borginni Wuhan. Fjöldi ríkja hefur tekið upp sérstakt eftirlit vegna veirunnar. Sóttvarnalæknir átti símafund með Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni í dag.

11
01:24

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.