Norska ríkið hafnaði beiðni Norwegian um aðstoð

Norska ríkið mun ekki hlaupa frekar undir bagga með flugfélaginu Norwegian. Líkt og á við um önnur flugfélög hefur heimsfaraldurinn bitið Norwegian hart, en á síðustu mánuðum hefur félagið notið ýmiss konar aðstoðar frá norska ríkinu til að koma megi í veg fyrir að það fari í þrot. Norskir fjölmiðlar greina nú frá því að norska ríkið hafi hafnað nýjustu umleitunum flugfélagsins um aðstoð.

19
00:26

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.