Grjót- og torfhleðsla góð fyrir líkama og sál

Grjót- og torfhleðsla er skemmtileg, krefjandi og góð bæði fyrir líkamann og sálina, segir nemandi í Garðyrkjuskólanum, sem var á námskeiði að hlaða meðal annars úr klömbru, streng og hnausum.

151
01:38

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.