Þriðji frískápurinn settur upp

Svokölluðum frískápum fjölgar hratt hér á landi en einn slíkur var settur upp við Suðurlandsbraut fyrir skömmu. Íbúar sem komu að uppsetningunni segja að um mikilvægt verkefni sé að ræða en að illa hafi gengið að finna stað fyrir skápana.

101
01:43

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.