Forkeppni í fimmgangi - Landsmót hestamanna

Efstu í forkeppni voru Árni Björn Pálsson á Kötlu frá Hemlu II, Sara Sigurbjörnsdóttir á Flóka frá Oddhóli og Gústaf Ásgeir Hinriksson á Goðasteini frá Haukagili. Landsmót hestamanna fer fram á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 3. til 10. júlí.

263
01:25

Vinsælt í flokknum Hestar

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.