Viktor besti markvörður EM en breytir það stöðunni hjá GOG?

Viktor Gísli Hallgrímsson sprakk svo sannarlega út á Evrópumótinu í handbolta og var valinn besti markvörður mótsins. Hann hefur hins vegar ekki verið aðalmarkvörður GOG í Danmörku heldur Norðmaðurinn Torbjörn Bergerud.

3299
02:28

Vinsælt í flokknum Landslið karla í handbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.