Fjármálaráðherra segir stjórnvöld áfram verða að bregðast við ástandinu

Fjármálaráðherra segir stjórnvöld áfram verða að bregðast við ástandinu vegna kórónuveirufaraldursins á þessu ári með kostnaðarsömum aðgerðum en stjórnvöld hafi mestar áhyggjur af atvinnuleysinu. Tæpir sextíu milljarðar fóru í sértækar aðgerðir á síðasta ári.

891
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.