Dauð lömb á túnum í Borgarfirði

Dýraverndunarsamband Íslands sakar MAST um að tryggja ekki velferð dýra á bæ í Borgarfirði. Forsvarsmenn samtakana segja sauðfé í vanhöldum og nýborin lömb finnist dauð úti á túni.

3648
05:11

Vinsælt í flokknum Fréttir