RAX Augnablik - Ljósmyndir selja Ísland

Í þessum þætti sýnir Ragnar myndir frá ferðum sínum með bandaríska ljósmyndaranum Robert L. Breeden, sem er hugfanginn af Íslandi, um staði á hálendi Íslands sem fáir heimsækja og minna helst á aðra plánetu. Hann fjallar einnig um áhrif ljósmynda af Íslandi sem birtast á erlendum samfélags- og fréttamiðlum og minnist flugmannsins Haraldar Diego, sem var gríðarlega vinsæll meðal erlendra ljósmyndara sem vildu mynda Ísland úr lofti.

10931
06:02

Vinsælt í flokknum RAX Augnablik

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.