Dómur fallinn í stærsta kókaínmáli Íslandssögunnar

Þeir Brynjar Steingrímsson, Halldór Anton Jóhannesson og Dagur Kjartansson voru í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmdir í fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnalagabrot þegar þeir smygluðu sextán komma tveimur kílóum af kókaíni til landsins.

3
01:07

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.