Ekki hefur verið boðað til fundar í deilu Eflingar og Reykavíkurborgar

Sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar hefur mestar áhyggjur af einstæðum foreldrum og foreldrum með lítið bakland vegna verkfalls Eflingarstarfsfólks. Staðan sé einna verst í Breiðholti. Efling segir að breyttar forsendur hjá Reykjavíkurborg kalli á frekari viðræður í deilunni.

20
02:21

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.