Eldur kom upp í húsakynnum Matfugls

Tilkynning barst um eld í húsakynnum kjúklingabúsins Matfugls í Mosfellsbæ rétt fyrir klukkan í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu gekk greiðlega að slökkva eldinn og er vinnu lokið á vettvangi.

10
00:12

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.