Bjarni fékk enga spurningu frá stjórnarandstæðunni

Formenn og þingflokksformenn ríkisstjórnarflokkanna hittust í ráðherrabústaðnum í morgun en segja að engar ákvarðanir hafi verið teknar þar um hver taki við fjármálaráðuneytinu eða hvort aðrar hrókeringar verði í ríkistjórninni. Stjórnarandstaðan furðaði sig á veru Bjarna Benediktssonar í óundirbúnum og sagði hana grafa undan trausti á lýðræðinu.

182
05:23

Vinsælt í flokknum Fréttir