Nýi Herjólfur kemst helmingi oftar í Landeyjahöfn en sá gamli

Nýi Herjólfur hefur 45 prósentum oftar getað nýtt Landeyjahöfn undanfarna tvo vetur heldur en sá gamli. Tilkoma nýja skipsins á siglingaleiðinni til Vestmannaeyja hefur þannig aukið nýtingu Landeyjahafnar úr 57 prósentum upp í 83 prósent.

1607
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.