Slakað var á kórónuveirutakmörkunum víðs vegar um Evrópu

Slakað var á kórónuveirutakmörkunum víðs vegar um Evrópu í dag. Í Tékklandi gat fólk farið í búðir á ný og bílasölur, sólbaðsstofur, skósmiðir og fleiri gátu tekið á móti viðskiptavinum. Bjórþyrstir Bæjarar gátu svo sótt hina ýmsu bjórgarða á nýjan leik eftir að yfirvöld í sambandslandinu slökuðu á takmörkunum og leyfðu veitingastöðum að bjóða upp á mat og drykk utandyra.

41
00:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.