Miklir þurrkar hafa verið á höfuðborgarsvæðinu

Slökkviliðið réði í dag niðurlögum gróðurelda sem höfðu kviknað í útivistarperlunni Guðmundarlundi í Kópavogi. Miklir þurrkar hafa verið á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu og óvissustig í gildi vegna hættu á gróðureldum.

56
00:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.