Segir að líklega hafi annar þeirra verið úti í samfélaginu

Tveir sjúklingar liggja nú á gjörgæsludeild Landspítalans með kórónuveiruna en báðir greindust síðasta sólarhring. Yfirlæknir smitsjúkdómadeildar segir að líklega hafi annar þeirra verið úti í samfélaginu í að minnsta kosti nokkra daga. Fleiri gætu því greinst á næstunni.

962
04:04

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.