50 ár frá skákeinvígi aldarinnar

Fyrrverandi alþingismaður og ráðherra vill láta reisa styttu af skáksnillingnum Bobby Fisher við gröf hans í Laugardælakirkjugarði við Selfoss. Nær hálf öld er liðin frá skákeinvígi aldarinnar á milli hans og Boris Spasskís í Laugardalshöll.

234
01:48

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.