Kalla eftir iðnskoðun á iðnaðarlögum

Tólf Meistarafélög á sviði bygginga-og mannvirkjagerðar innan Meistaradeildar Samtaka iðnaðarins sendu frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem kallað er eftir endurskoðun á iðnaðarlögum. Þá eru stjórnvöld hvött til að koma á virku opinberu eftirliti með lögvernduðum iðngreinum.

148
02:16

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.