Tvær ákærur gegn Trump fyrir embættisbrot

Demókratar munu í dag opinbera tvær ákærur gegn Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, fyrir embættisbrot. Þó ákærurnar verði ekki opinberaðar fyrr en eftir tvö í dag, að íslenskum tíma, hafa miðlar ytra eftir heimildarmönnum sínum að Trump verði sakaður um að misnota vald sitt og að standa í vegi þingsins.

0
01:04

Vinsælt í flokknum Fréttir