Ekkert pláss fyrir sveitadurga í WOKE Sjálfstæðisflokki?

Það eru til menn sem kunna ekki að hætta, aðrir sem hætta við að hætta, svo eru það þeir sem ætluðu sér alls ekkert að hætta. Heiðar og Snæbjörn ræða Harald bónda og sjálfstæðiskonurnar. Þetta er brot úr nýjasta þætti Elds og brennisteins, hægt er að finna hann allan með því að smella á Eldur og brennisteinn flipann hér að neðan. BYKO býður upp á þáttinn.

1008
08:25

Vinsælt í flokknum Eldur og brennisteinn

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.