GameTíví spilar Apex

Apex Legends er ókeypis skotleikur þar sem 60 spilarar í þriggja manna liðum og berjast um það hverjir standa síðastir uppi. Óli og Tryggvi segja leikinn vera nokkurs konar blending af Overwatch, Call of Duty og öðrum Battle Royale leikjum.

124
17:37

Vinsælt í flokknum Game Tíví

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.