Tóbaks- og rafrettunotkun fer minnkandi

Tæplega 17 þúsund Íslendingar reykja nú daglega. Verkefnastjóri Tóbaksvarna segir tölurnar aldrei hafa verið lægri og telur að kórónuveirufaraldurinn hafi haft áhrif. Þá hefur dagleg rafrettunotkun meðal 10. bekkinga minnkað um helming á milli ára.

92
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.