Ísland í dag - Hlakkar til að komast í fjörið í Alþingi

Hún elskar fátt meira en skemmtilegt fólk og góð partý en þarf þó líka tíma til að vera ein með sjálfri sér. Ragna Árnadóttir verður fyrst kvenna til að gegna embætti skrifstofustjóra Alþingis og tekur við starfinu í september. Í þætti kvöldsins fer Sindri í morgunkaffi til Rögnu í fallegt hús hennar í miðbæ Reykjavíkur og fer yfir morgunrútínuna hjá henni en Ragna, sem er að hætta sem aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar eftir átta ár í starfi, hlakkar mikið til að fara aftur í Alþingishúsið og í fjörið eins og hún orðar það sjálf.

2476
12:10

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.