Lögmál leiksins: Svo virðist Klay ætla að sætta sig við þessa rullu af bekknum

„Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins sem sýnt var fyrr í kvöld. Að venju er leikurinn þannig að lögð er fram fullyrðing sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svör sín.

276
07:31

Vinsælt í flokknum Körfubolti