Ráð­herra bregst við hol­skeflu net­svika­mála

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur bætt aðgerðum við aðgerðaáætlun um netöryggi til að bregðast við auknum fjölda netsvika sem beinast að almenningi.

398
01:41

Vinsælt í flokknum Fréttir