Dornier-vél Ernis í fyrsta áætlunarflugið

Þáttaskil urðu í sögu Flugfélagsins Ernis nú síðdegis þegar stærsta og hraðfleygasta vél félagsins fór í sitt fyrsta áætlunarflug, en hálft ár tók að skrá vélina hérlendis. Þetta er jafnframt í fyrsta sinn sem flugfreyjur eru um borð í vélum félagsins.

3250
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir