Ísland í dag - Íslenskur læknir sinnir Covidsjúklingum í Svíþjóð

„Það koma dagar þar sem það virðist engu skipta hvað ég geri, sjúklingunum versnar bara og versnar“ segir Edda Pálsdóttir, sérnámslæknir á Covidgjörgæslu Sahlgrenska sjúkrahúsins í Gautaborg. Svíar hafa verið gagnrýndir fyrir að beita mun vægari aðferðum til að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar en flestar aðrar þjóðir og við kynnum okkur málið betur í Íslandi í dag.

5904
12:47

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.