Jólaþorpið opnar í Hafnafirði
Í dag er fjörutíu og einn dagur til jóla, og þá er ekki úr vegi að fara að koma sér í jólagírinn, segja sumir. Það gera Hafnfirðingar í kvöld þegar jólaþorpið opnar í miðbæ bæjarins, þar sem Bjarki Sigurðsson er staddur.