Hannes vill sjá gamla félaga komast á EM

Hannes Þ. Sigurðsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmaður í fótbolta, heilsaði upp á gamla vini á æfingu íslenska karlalandsliðsins í Þýskalandi í aðdraganda leiksins við Bosníu í kvöld. Hann segir Ísland klárlega eiga tækifæri á að komast á EM.

121
05:40

Vinsælt í flokknum Landslið karla í fótbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.