Næst mannskæðasta lestarslys Indlands

Minnst 280 fórust og níu hundruð til viðbótar slösuðust þegar þrjár lestir skullu saman á Indlandi. Þetta er næst mannskæðasta lestarslysið í sögu landsins. Rétt er að vara við myndefninu í þessari frétt.

57
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.