Sakar borgarstjóra um að afvegaleiða og þvæla umræðu um kjaramál

Langt er liðið á aðra viku af ótímabundnum verkföllum félagsmanna Eflingar með tilheyrandi raski á leikskólastarfi og skertri þjónustu í borginni. Viðar Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Eflingar, sagði í Bítinu á Bylgjunni í morgun að hljóð og mynd færu einfaldlega ekki saman í umfjöllun Dags. B Eggertssonar, borgarstjóra um kjaradeiluna.

8
01:35

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.