Ánægðir með reglugerð um hertar kröfur um notkun svartolíu

Náttúruverndarsamtök Íslands og Clean Arctic Alliance lýsa yfir ánægju með nýja reglugerð sem umhverfisráðherra gaf út fyrir helgi sem snýst um að draga úr mengun af völdum svartolíu. Formaður Náttúruverndarsamtakanna segist þó óttast að málamiðlun hafi verið gerð til að koma til móts við útgerðarfyrirtæki með ríka hagsmuni.

3
02:11

Vinsælt í flokknum Fréttir