Þrjár konur staðfesta umsókn um stöðu útvarpsstjóra

Þrjár konur hafa staðfest við fréttastofu Bylgjunnar að hafa sent inn umsókn um stöðu útvarpsstjóra. Einn í viðbót svaraði í morgun gera ráð fyrir að senda inn umsókn í dag en umsóknarfrestur rennur út á miðnætti.

95
02:34

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.