Appelsínugular viðvaranir um nær allt landið á morgun

Ofsaveðri er spáð á stórum hluta landsins á morgun. Appelsínugular veðurviðvaranir, sem ná yfir nær allt landið, taka gildi upp úr klukkan sex í fyrramálið og verða í gildi fram á miðvikudag. Almannavarnir munu funda með Veðurstofunni eftir hádegi.

29
02:39

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.