Jól eins og áður - Greta Salóme og vinir

Lagið Jól eins og áður er eftir Gretu Salóme og Bjarka Bomarz Ómarsson en hann sá einnig um upptökustjórn. Ásamt Gretu Salóme koma fram þau Sverrir Bergmann, Sigga Beinteins, KK, DJ Muscleboy, Jón Gnarr, Ragnheiður Gröndal, Aron Mola, Birgir Steinn og Katrín Halldóra.

3293
03:12

Vinsælt í flokknum Jól

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.